Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipafélag
ENSKA
shipping company
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Tilteknir flokkar samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka) geta með samstarfi sem þeir skapa milli skipafélaga, sem eiga aðild að þeim, takmarkað samkeppni á hinum sameiginlega markaði og haft áhrif á viðskipti milli aðildarríkjanna og geta því fallið undir bannið samkvæmt 1. mgr. 85. gr. sáttmálans.

[en] Whereas certain categories of agreements, decisions and concerted practices between shipping companies relating to the joint operation of liner transport services (consortia), through the cooperation they bring about between the shipping companies that are parties thereto, are liable to restrict competition within the common market and to affect trade between Member States and may therefore be caught by the prohibition contained in Article 85 (1) of the Treaty;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 870/95 frá 20. apríl 1995 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka) samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 479/92

[en] Commission Regulation (EC) No 870/95 of 20 April 1995 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices between liner shipping companies (consortia) pursuant to Council Regulation (EEC) No 479/92

Skjal nr.
31995R0870
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira